Fréttasafn

Headline list

Sólblettur séður með ALMA

17. Jan 2017 Fréttir : ALMA horfir á sólina

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn tekið myndir af sólinni með ALMA sjónaukanum í Chile

Sólin 8. janúar 2017

9. Jan 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 9.-15. janúar

Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.

6. Jan 2017 Fréttir : Tvö ný geimför kanna upphaf sólkerfisins

Smástirni frá árdögum sólkerfisins eru viðfangsefni tveggja nýrra könnunarleiðangra sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA samþykkti í vikunni. Tilgangur þeirra er að varpa ljósi á sögu sólkerfisins og myndun reikistjarnanna.

Innrauð mynd af Óríon A sameindaskýinu

4. Jan 2017 Fréttir : ESO birtir stærstu nær-innrauðu myndina af Óríon A sameindaskýinu

Sjónauki ESO skyggnist inn í stjörnumyndunarsvæði í Óríon

Jörðin

2. Jan 2017 Blogg : Jörð næst sólu 4. janúar

Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 14:18 miðvikudaginn 4. janúar.

Page 4 of 12