Fréttasafn
Headline list

ALMA horfir á sólina
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn tekið myndir af sólinni með ALMA sjónaukanum í Chile

Norðurljósaútlit 9.-15. janúar
Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.

Tvö ný geimför kanna upphaf sólkerfisins
Smástirni frá árdögum sólkerfisins eru viðfangsefni tveggja nýrra könnunarleiðangra sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA samþykkti í vikunni. Tilgangur þeirra er að varpa ljósi á sögu sólkerfisins og myndun reikistjarnanna.

ESO birtir stærstu nær-innrauðu myndina af Óríon A sameindaskýinu
Sjónauki ESO skyggnist inn í stjörnumyndunarsvæði í Óríon