Um Stjörnufræðivefinn

Stjörnufræðivefurinn er íslenskur alfræðivefur um allt sem viðkemur stjörnufræði. Honum er ætlað að efla áhuga almennings á stjörnufræði og auðvelda aðgengi að efni um stjörnufræði á íslensku.

  • Ritstjóri: Sævar Helgi Bragason
  • Myndaritstjóri: Hermann Hafsteinsson

Aðrir höfundar efnis

  • Kjartan Kjartansson
  • Sverrir Guðmundsson
  • Kári Helgason
  • Ottó Elíasson
  • Tryggvi Kristmar Tryggvason
  • Snæbjörn Guðmundsson
  • Eyjólfur Guðmundsson