Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 13 – vor 2014
Hér að neðan er óformleg lýsing á kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík vorið 2014. Öllum er frjálst að nota og breyta efni sem hér birtist. Mikið af þessu efni ætti að geta nýst við kennslu á efsta stigi og miðstigi grunnskóla.
Um dagbókina
Hér er sagt frá einni kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014.
Stúdentspróf í stjörnufræði
Nemendur tóku stúdentspróf í stjörnufræði um miðjan maí.