Jarðarboltinn

Í september 2013 fengu allir leik- og grunnskólar Jarðarbolta að gjöf. Hér er að finna upplýsingar og námsefni sem tengist boltanum.

Kaup á jarðarboltanum

Jarðarboltinn - Verkefnabók

Öllum er frjálst að prenta út verkefnabókina og dreifa að vild.

UNAWE Jarðarboltinn - Verkefnabók
Jarðarboltinn - Verkefnabók pdf-skjal 7,5 mb