Sólarradíus

Sólarradíus er mælikvarði á stærðir sólstjarna, þar sem einn sólarradíus jafngildir:


1 Rsól = 6,955 x 108m = 0,004652 SE

Overview

Sólarradíus er um það bil 695.500 km eða hundrað og tífaldur radíus jarðar.

Tengt efni