NGC 1073
NGC 1073 er bjálkaþyrilvetrarbraut í um 50 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni stjörnumerkinu Hvalnum.
Tegund: | Bjálkaþyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
02klst 43mín 40,5s |
Stjörnubreidd: |
+0,1° 22′ 34" |
Fjarlægð: |
50 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11,5 |
Stjörnumerki: | Hvalurinn |
Önnur skráarnöfn: |
UGC 2210 |
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 9. október árið 1785.