NGC 5986
NGC 5986 er kúluþyrping í um 33.900 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Úlfinum.
| Tegund: | Kúluþyrping |
| Stjörnulengd: |
15klst 46mín 3s |
| Stjörnubreidd: |
-37° 47′ 11,1" |
| Fjarlægð: |
33.900 ljósár |
| Sýndarbirtustig: |
|
| Stjörnumerki: | Úlfurinn |
| Önnur skráarnöfn: |
Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði þyrpinguna þann 10. maí árið 1826 er hann var við stjörnuathuganir í Ástralíu.
