Fréttasafn

Headline list

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 20. nóvember 2014

10. Dec 2014 Fréttir : Mælingar Rosetta benda til að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni, ekki halastjörnur

Niðurstöður rannsókna Rosetta geimfars ESA á vatni frá halastjörnunni 67P/C-G sýna að það er mjög ólíkt vatni á Jörðinni. Niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart og renna stoðum undir þá tilgátu að smástirni séu meginuppspretta vatns á Jörðinni.

Geminítar, Vestmannaeyjar, stjörnuhrap, loftsteinahrap

9. Dec 2014 Fréttir : Sjáðu bestu loftsteinadrífu ársins laugardagskvöldið 13. desember

Ef veður leyfir laugardagskvöldið 13. desember skaltu horfa til himins. Þetta kvöld (og reyndar sunnudagskvöldið líka) nær loftsteinadrífan Geminítar hámarki. Geminítar eru oft besta loftsteinadrífa ársins.

Fyrsta myndin frá yfirborði halastjörnunnar 67P/C-G! Á myndinni sést hluti eins þriggja fóta geimfarsins. Mynd: ESA/Rosetta/Philae/CIVA

11. Nov 2014 Fréttir : Philae lent á halastjörnunni 67P/C-G

Í dag, gangi allt að óskum, mun ómannað evrópskt geimfar lenda á halastjörnu i fyrsta sinn. Þessi síða verður uppfærð reglulega í allan dag og fyrstu myndirnar að sjálfsögðu birtar þegar þær berast til Jarðar.

Philae, lendingarfar Rosetta geimfarsins. Mynd: ESA/ATG medialab

9. Nov 2014 Fréttir : Philae lendir á halastjörnunni 67P/C-G á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 12. nóvember nær Rosetta leiðangur ESA hámarki þegar Philae verður losað frá Rosetta og tilraun gerð til að lenda á yfirborði halastjörnu í fyrsta sinn

Sjáaldrið í auga Júpíters. Ganýmedes varpar skugga á Stóra rauða blettinn

28. Oct 2014 Fréttir : Sjáaldrið í auga Júpíters

Í apríl árið 2014 náði Hubble glæsilegri mynd af skugganum sem Ganýmedes varpaði á Stóra rauða blettinn

Halastjarnan Siding Spring og Mars á mynd Hubble geimsjónaukans

23. Oct 2014 Fréttir : Myndir af halastjörnunni Siding Spring þjóta framhjá Mars

Myndir hafa borist frá Hubble geimsjónaukanum, Mars Reconnaissance Orbiter, MAVEN og Opportunity af halastjörnunni Siding Spring þjóta hársbreidd framhjá Mars sunnudagskvöldið 19. október síðastliðinn

Halastjarna geysist framhjá Mars

16. Oct 2014 Fréttir : Floti gervitungla búinn undir einstaka heimsókn halastjörnu til Mars

Hinn 19. október mun halastjarnan Siding Spring komast gerast einstaklega nærgöngul við Mars. Þessi einstaki atburður gefur vísindamönnum ómetanlegt tækifærit til að rannsaka halastjörnu úr Oortsskýinu

Lendingarstaður Philae á 67P/Churyumov-Gerasimenko

16. Sep 2014 Fréttir : Lendingarstaður valinn á halastjörnu Rosetta

Evrópska geimvísindastofnunin tilkynnti í gær um val á lendingarstað fyrir Philae, könnunarfar Rosetta geimfarsins, á halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenko

Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimenko 3. ágúst 2014

6. Aug 2014 Fréttir : Rosetta komin á áfangastað

Evrópska geimfarið Rosetta er komið á braut um halastjörnuna 67P/Churyumov-Gerasimneko eftir rúmlega tíu ára ferðalag.

Page 11 of 12