Fréttasafn

Headline list

Þyrilvetrarbrautin NGC 7714 í stjörnumerkinu Fiskunum

25. Jan 2015 Fréttir : Afleiðing vetrarbrautasamruna

Hubble geimsjónauki hefur tekið þessa glæsilegu mynd af þyrilvetrarbrautinni NGC 7714 sem sýnir vel afleiðingu vetrarbrautasamruna

Halastjarnan 67P/C-G í nærmynd OSIRIS

22. Jan 2015 Fréttir : Fyrstu niðurstöður rannsókna Rosetta á halastjörnunni 67P/C-G birtar

Fyrstu niðurstöður rannnsókna Rosetta geimfarsins á halastjörnunni 67P/C-G voru birtar í sérútgáfu tímaritsins Science í dag.

Andrómeda í háskerpu

8. Jan 2015 Fréttir : Andrómeda í háskerpu

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur tekið skörpustu og stærstu myndina til þessa af Andrómeduvetrarbrautinni

Stólpar sköpunarinnar í Arnarþokunni (Messier 16). Mynd: NASA/ESA og Hubble

6. Jan 2015 Fréttir : Hubble tekur nýja mynd af Stólpum sköpunarinnar

Hubblessjónauk hefur tekið nýja og glæsilega mynd af Stólpum sköpunarinnar í Arnarþokunni. Stjörnur eru að verða til innan í þessum stóru gas- og rykstólpum.

Halastjarnan C/2014 Q2 (Lovejoy). Mynd: Damian Peach

5. Jan 2015 Fréttir : Sjáðu halastjörnuna Lovejoy á himninum

Halastjarnan Lovejoy (C/2014 Q2) prýðir nú næturhiminninn. Búist er við að hún verði björtust um miðjan janúarmánuð en þá liggur hún vel við athugun frá Íslandi.

Deildarmyrkvi á sólu 20. mars 2015

29. Dec 2014 Fréttir : 2015: Spennandi stjörnufræðiár framundan

Árið 2015 sjáum við sólmyrkva og tunglmyrkva, bjartar reikistjörnur á himni og fyrstu heimsóknir ó til dvergreikistjarnanna Plútó og Ceresar

Geimfarar stökkva af Verona Rupes, hæsta klettavegg sólkerfisins

23. Dec 2014 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2014

Hér eru tíu bestu stjörnuljósmyndir (og stuttmynd) ársins 2014 að mati Stjörnufræðivefsins!

Unglegt hraun við Maskelyne gíginn á tunglinu

21. Dec 2014 Fréttir : Vísbendingar um nýleg eldgos á tunglinu

Lunar Reconnaissance Orbiter geimfar NASA hefur fundið um 70 ungleg hraun á nærhlið tunglsins. Hraunin ungu benda til þess að eldgos hafi orðið á tunglinu innan síðustu 100 milljón ára.

stjörnuskoðun

11. Dec 2014 Fréttir : Vísindi í jólapakkann!

Hvað á að gefa vísindaáhugafólkinu í fjölskyldunni? Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir börn og fullorðna sem við mælum heilshugar með! Já, þetta eru að sjálfsögðu allt saman gjafir fyrir stelpur og stráka!

Page 10 of 12