Fréttasafn

Headline list

Geimfar á braut um Evrópu

27. May 2015 Fréttir : NASA stefnir til Evrópu

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur valið níu mælitæki fyrir fyrsta rannsóknarleiðangurinn til Evrópu, eins af tunglum Júpíters.

Plútó og Karon á mynd New Horizons

29. Apr 2015 Fréttir : New Horizons sér merki um hugsanlega pólhettu á Plútó

Landslagseinkenni eru farin að sjást á nýjustu myndum New Horizons geimfarsins af Plútó.

Stjörnuþyrpingin Westerlund 2 og Gum 29 geimþokan

23. Apr 2015 Fréttir : 25 ára afmæli Hubbles fagnað með flugeldasýningu í geimnum

Á þessari nýju mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést fæðingarstaður stjarna í um 20.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Stjörnuþyrpingin nefnist Westerlund 2 og sést hér ásamt gas- og rykskýinu sem hún myndaðist úr.

Geimfararnir Steven Smith og John Grunsfeld í geimgöngu í þriðja viðhaldsleiðangrinum árið 1999.

4. Apr 2015 Fréttir : 25 listaverk frá Hubble

Hinn 24. apríl árið 1990 var Hubble geimsjónauka NASA og ESA skotið á loft með geimferjunni Discovery.

Segulljós á Ganýmedesi (teikning). Mynd: NASA, ESA og G. Bacon (STScI)

13. Mar 2015 Fréttir : 100 km djúpt haf undir yfirborði Ganýmedesar

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur fundið merki um saltan sjó undir ísilögðu yfirborði Ganýmedesar, stærsta tungli Júpíters.

Grunnskólanemendur í RImaskóla með sólmyrkvagleraugun

12. Mar 2015 Fréttir : Yfir 52.000 sólmyrkvagleraugu á leið í alla grunnskóla landsins

Grunnskólanemendur í Rimaskóla í Reykjavík veittu sólmyrkvagleraugunum formlega viðtöku í dag.

Vetrarbrautaþyrpingin MACS j1149.5+223 og fjórföld mynd af einni og sömu sprengistjörnunni

5. Mar 2015 Fréttir : Fjórföld sprengistjarna

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn komið auga á fjórar myndir af einni og sömu fjarlægu sprengistjörnunni með hjálp þyngdalinsu.

Nokkrar ljósmyndir frá Babak

17. Feb 2015 Fréttir : Námskeið í stjörnuljósmyndun

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun laugardaginn 14. mars og sunnudaginn 15. mars næstkomandi.

Íó, Evrópa og Kallistó ganga fyrir Júpíter 23. janúar 2015

4. Feb 2015 Fréttir : Mars Júpítertungla

Nýjar ljósmyndir Hubblessjónaukans sýna það þegar þrjú af fjórum stærstu tunglum Júpíters marséruðu fyrir framan hann hinn 23. janúar síðastliðinn

Page 9 of 12