Fréttir
Headline list

Upplýsingar um halastjörnuna ISON
Þessi síða er upplýsingagátt með nýjustu fréttir og myndir af halastjörnunni ISON

Hubble skoðar aldna og undarlega kúluþyrpingu
Hubblessjónauki NASA og ESA fangaði nýlega á mynd, skarpar en nokkru sinni fyrr, kúluþyrpinguna Messier 15.

Ungar stjörnur móta glæsilegt landslag í geimnum
Stjörnufræðingar hafa náð bestu myndinni hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572

Hubble finnur smástirni með sex hala
Stjörnufræðingar hafa fundið sérastakt fyrirbæri í smástirnabeltinu sem skartar sex hölum, líkt og um halastjörnu væri að ræða