Fréttir
Headline list

100 km djúpt haf undir yfirborði Ganýmedesar
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur fundið merki um saltan sjó undir ísilögðu yfirborði Ganýmedesar, stærsta tungli Júpíters.
Yfir 52.000 sólmyrkvagleraugu á leið í alla grunnskóla landsins
Grunnskólanemendur í Rimaskóla í Reykjavík veittu sólmyrkvagleraugunum formlega viðtöku í dag.

Fjórföld sprengistjarna
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn komið auga á fjórar myndir af einni og sömu fjarlægu sprengistjörnunni með hjálp þyngdalinsu.