Fréttir

Headline list

Kjartan Kjartansson 24. Mar 2017 Fréttir : Skriða afhjúpar innviði halastjörnu

Rosetta-geimfarið náði myndum af klettavegg sem virðist hafa hrunið á 67P/Churyumov-Gerasimenko. Vísindamenn tengja skriður af þessu tagi við það þegar ryk og gas gýs upp frá yfirborði halastjörnunnar.

Babak Tafreshi

Sævar Helgi Bragason 19. Mar 2017 Fréttir : Námskeið í stjörnuljósmyndun með Babak Tafreshi

National Geographic ljósmyndarinn Babak Tafreshi, sem hefur hlotið hin virtu Lennart Nilson verðlaun, stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun 25. og 26. mars næstkomandi í samvinnu við Stjörnufræðivefinn

Kjartan Kjartansson 17. Mar 2017 Fréttir : Grunnt gæti verið á neðanjarðarhafi Enkeladusar

Hiti undir sprungum á suðurpóli Enkeladusar er vísbending um að ísskorpan yfir miklu neðanjarðarhafi sé aðeins nokkurra kílómetra þykk þar.

Kjartan Kjartansson 15. Mar 2017 Fréttir : Hvítur dvergur í kröppum dansi um svarthol

Árið er aðeins 28 mínútur að lengd á stjörnu sem gengur að líkindum þétt upp við svarthol sem er smám saman að stela efni hennar. Sé um svarthol að ræða er tvístirnið það þéttasta af sínu tagi sem stjörnufræðingar hafa fundið fram að þessu.

Kjartan Kjartansson 24. Feb 2017 Fréttir : Súrefni gæti skort við rauða dverga

Tíð sólgos í rauðum dvergum gætu þýtt að aðstæður á reikistjörnum sem ganga um þá séu ekki endilega hagstæðar lífi þó að þær séu á svonefndu lífbelti stjarnanna. Gosin gætu „blásið“ súrefni úr lofthjúpum reikistjarna sem ganga um rauða dverga.

Sprengistjörnuleif SN 1987A.

Sævar Helgi Bragason 23. Feb 2017 Fréttir : 30 ár liðin frá sprengistjörnunni 1987A

Hinn 23. febrúar 1987 sprakk stjarna í Stóra Magellansskýinu, sú nálægasta eftir að sjónaukinn var fundinn upp.

Teikning af TRAPPIST-1 sólkerfinu

Sævar Helgi Bragason 22. Feb 2017 Fréttir : Sjö reikistjörnur í einstöku sólkerfi TRAPPIST-1

Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1

Kjartan Kjartansson 13. Feb 2017 Fréttir : Leita að geimverum í mistrinu

Aðstæður á jörðinni fyrir milljörðum ára gefa stjörnufræðingum betri hugmynd um möguleikann á lífi á fjarreikistjörnum.

NGC 6334 og NGC 6357 í Sporðdrekanum

Sævar Helgi Bragason 01. Feb 2017 Fréttir : VST skoðar Kattarloppu- og Humarþokuna

Ein stærsta mynd sem ESO hefur birt af fæðingastað stjarna

Page 1 of 2