Dagbók stjörnufræðikennara
Hér birtist óformleg lýsing á stjörnufræðikennslu við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014. Kennsluhugmyndirnar ættu að gagnast á miðstigi, unglingastigi og framhaldsskólastigi. Öllum er frjálst að nota og breyta því efni sem hér birtist. Mikið af þessu efni ætti að geta nýst við kennslu á unglingastigi og miðstigi grunnskóla.
Vefslóðir á Náttúrutorgi
Á vefnum Náttúrutorg er að finna ýmsar vefslóðir sem tengjast náttúrufræðikennslu.
Kennsluáætlun
Í kennsluáætlun er sagt frá lesefni, verkefnum, námsmati o.fl.
Haustönn
Hér koma inn lýsingar á hverri viku fyrir sig haustið 2013:
Vorönn
Hér koma inn lýsingar á hverri viku fyrir sig vorið 2014: